fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 12:47

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í Evrópu-hluta umspilsins fyrir HM næsta sumar. Leikirnir fara fram í mars.

Flestra augu eru á Írum, með Heimi Hallgrímsson við stjórnvölinn. Kom hann liðinu á magnaðan hátt í umspilið um síðustu helgi.

Írar þurfa að vinna Tékka úti í stökum undanúrslitaleik og andstæðingurinn yrði þá Danmörk eða Norður-Makedónía í stökum úrslitaleik, þá á heimavelli.

Ítalir fá Norður-Írland og fá Wales eða Bosníu í úrlitum ef þeir klára það, en þetta má sjá í heild hér að neðan.

Drátturinn
Ítalía – Norður-Írland og Wales – Bosnía

Úkraína – Svíþjóð og Pólland – Albanía

Tyrkland – Rúmenía og Slóvakía – Kósóvó

Danmörk – Norður-Makedónía og Tékkland – Írland

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stubbur framlengir við KA

Stubbur framlengir við KA
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm
433Sport
Í gær

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína

Eftirmaður Heimis sagði upp beint eftir leik – Útskýrir ákvörðun sína
433Sport
Í gær

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo