fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Opnar sig um baráttu sína við krabbamein og vill koma skilaboðum á framfæri – „Ég sagði engum frá“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 09:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jo Wilson, íþróttafréttakona á Sky Sports, ræðir opinskátt um baráttu sína við krabbamein í nýrri heimildarmynd, Football, Cancer, and Me. Segir Wilson að hún hafi á sínum tíma undirbúið sig fyrir það allra versta.

Wilson greindist með leghálskrabbamein í júlí 2022 en er nú laus við sjúkdóminn. Í myndinni lýsir hún þeirri miklu óvissu og ótta sem fylgdi greiningunni.

„Greiningin skall á mér eins og flutningabíll. Ég hugsaði: Er ég að fara að deyja? Ég var búin að undirbúa mig fyrir það versta. Ég sagði engum frá, vildi ekki leggja þetta á neinn,“ segir Wilson.

Hún hvetur fólk eindregið til að fara strax til læknis ef eitthvað er óvenjulegt. „Ef einn aðili sér þetta og hringir í lækninn sinn, þá var þess virði að tala um þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik