fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 20. nóvember 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo fékk nokkrar mínútur í einrúmi með Donald Trump í Hvíta húsinu á þriðjudag áður en forsetinn hrósaði honum við glæsilegan kvöldverð fyrir sendinefnd Sádi-Arabíu.

Þetta var í fyrsta sinn sem Ronaldo birtist opinberlega í Bandaríkjunum frá því hann var sakaður um nauðgun árið 2017, ásökunum sem hann hefur ávallt harðneitað.

Daginn eftir birti Hvíta húsið myndband af Ronaldo, Trump og Georginu Rodríguez ganga saman við „The Presidential Walk of Fame“ með textanum: „Tvær geitur – CR7 x 45/47“.

Í ræðu sinni þakkaði Trump Ronaldo fyrir að hafa unnið sér inn aukna virðingu sonar hans, Barron, sem er mikill fótboltaáhugamaður.

Samkvæmt varalestara NJ Hickling á Trump jafnframt að hafa sagt Ronaldo að Barron spili ekki lengur sjálfur: „Hann spilar ekkert. Mikil synd, frábær íþrótt. Það þarf stórkostlegan leikmann til að spila fótbolta.“

Trump átti líklega við amerískan fótbolta en með Ronaldo hlægjandi við hlið sér gæti hann einnig hafa verið að hrósa Portúgalanum sjálfum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri

Segir að Gyokeres verði að létta sig til að ná árangri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum

Borgaði konunni 160 milljónir fyrir að ræða ekki málin – Neitar fyrir að hafa nauðgað henni 39 sinnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“

Mögnuð ræða Heimis vekur athygli og írska þjóðin hleður hann lofi – „Allir vilja vera vinir ykkar núna“
433Sport
Í gær

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik

Gærdagurinn var tilfinningarússíbani – Rifjaði upp samtal við Diogo Jota eftir leik