fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. nóvember 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi íþróttastjóri Paris Saint-Germain, Leonardo, segir að dvöl Lionel Messi í París hafi verið mun erfiðari en fólk geri sér grein fyrir.

Í viðtali við RMC Sport segir hann að Messi hafi fyrst og fremst viljað vera áfram hjá Barcelona, en þegar það varð ómögulegt hafi PSG verið fyrsti kosturinn.

„Það var mikið af sögum. Þetta var erfitt fyrir hann. Hann hafði verið á sama stað í 20 ár og svo flyturðu,“ segir Leonardo.

Hann bendir á að slæm úrslit hafi haft mikil áhrif, sérstaklega gegn Real Madrid í Meistaradeildinni tímabilið 2021–22.

„Það var flókið mál,“ segir Leonardo þá enn fremur.

Messi lék tvö tímabil með PSG áður en hann hélt til Inter Miami árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo

Þessi þrjú félög eru líklegust til að hreppa Semenyo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

McTominay gerði gott betur en Ronaldo

McTominay gerði gott betur en Ronaldo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram

Margir vel pirraðir á fyrrum leikmanni United fyrir þessa færslu á Instagram
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa

Líf fáklædda Íslandsvinarins tekið afar óvænta stefnu undanfarið og margir eru hissa
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“

Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands varpar fram afar áhugaverðum staðreyndum um karlalandsliðið – „Mér finnst það dálítið sláandi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps