fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank de Boer, sem átti eitt versta þjálfaratímabil í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, segir ólíklegt að hann snúi aftur í þjálfun.

Hollendingurinn var hjá Crystal Palace sumarið 2017 en var rekinn eftir aðeins fjóra deildarleiki, alla sem töpuðust og liðið skoraði ekkert mark á þeim tíma. De Boer var aðeins 77 daga í starfi og átti þar með styðstu þjálfaratíð í deildinni miðað við fjölda leikja, met sem síðar var jafnað af Sam Allardyce hjá Leeds.

Eftir dvölina hjá Palace þjálfaði hann Atlanta United, hollenska landsliðið og Al Jazira, en hefur verið án starfs í tvö ár.

Í viðtali við Voetbal International sagði De Boer að hann sakni ekki pressunnar.

„Aldrei segja aldrei, en ég er ekki spenntur. Ég sakna ekki allrar neikvæðninnar,“ sagði hann.

„Ég er þrefaldur afi, vinn með UEFA og sjónvarpi, á hús á Spáni og spila mikið padel. Ég er mjög ánægður.“

Eina sigurinn hans með Palace kom í deildarbikarnum gegn Ipswich.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Rekinn úr starfi í gær

Rekinn úr starfi í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina