fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Þetta var stærsta ástæða þess að Eriksen var ekki hrifin af tilboði Wrexham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wrexham hefur opinberað hvers vegna Christian Eriksen hafnaði félaginu síðasta sumar, þrátt fyrir metnaðarfulla tilraun frá nýliðum í Championship deildinni.

Danski miðjumaðurinn var á lausu eftir að samningur hans við Manchester United rann út, og Wrexham –sem á undanförnum árum hefur risið úr National League upp í Championship undir stjórn Hollywood-stjarnanna Ryan Reynolds og Rob McElhenney sá hann sem lykilleikmann til að styrkja liðið í endurkomu sinni í næstefstu deild.

En samkvæmt framkvæmdastjóra Wrexham, Michael Williamson, hafnaði Eriksen tilboðinu vegna þess að hann vildi ekki að saga hans yrði hluti af heimildaþáttunum „Welcome to Wrexham“.

Williamson sagði í That Wrexham Podcast: „Ég hafði samband við umboðsmann hans og fyrsta viðbragðið var að þeir vildu ekki að saga hans yrði í annarri heimildarseríu. Þeir héldu að við værum að sækjast í hann vegna sögunnar, ekki vegna hæfileika hans,“ sagði Williamsson.

„Ég útskýrði að það væri alls ekki tilfellið. Við vorum að leita að leikmanni sem gæti hjálpað okkur að vera samkeppnishæfir í Championship.“

Eftir það áttu aðilar gott samtal, en Eriksen valdi að lokum annan kost án þess að tengjast sjónvarpsvélum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lítil trú á Blikum á eftir

Lítil trú á Blikum á eftir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst

Salah þarf að funda með landsliðsþjálfaranum – Vill fá hann löngu áður en Afríkukeppnin hefst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land

Helstu lykilmenn Real Madrid teknir af lífi í spænskum miðlum – Telja liðið eiga langt í land
433Sport
Í gær

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið

Rooney ætlar að þegja eftir að hafa mætt Van Dijk í beinni – Telur sig hafa komið Liverpool á skrið
433Sport
Í gær

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“