fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Nálgast ráðningu á nýjum stjóra Alberts

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 6. nóvember 2025 15:30

Albert Guðmundsson. Mynd DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fiorentina er nálægt því að ráða Paolo Vanoli sem nýjan stjóra liðsins eftir að Stefano Pioli var rekinn fyrr í vikunni.

Talið er að samningurinn verði til eins og hálfs árs og stefnt er að því að ganga frá öllum smáatriðum á allra næstunni. Vanoli gæti jafnvel verið hliðarlínunni gegn Genoa á sunnudag.

Vanoli lék með Fiorentina á sínum tíma. Á stjóraferlinum hefur hann starfað hjá Torino, Venezia og Spartak Moskvu.

Albert Guðmundsson landsliðsmaður er auðvitað á mála hjá Fiorentina, sem er í tómu brasi og á botni Serie A.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars

Laukurinn í aðalhlutverki á pizzu Hjörvars
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“

Skattahækkanir í Bretlandi ástæða þess að ríka fólkið er að flýja – „Þegar maður sér kerfi sem eru að hrynja, þá spyr maður sig“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“

Van Dijk hafði engan áhuga á að ræða um Trent eftir sigurinn í gærkvöldi – „Nei“