fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Leggur til breytingar á deild þeirra bestu – Verið að hjálpa stóru strákunum

433
Sunnudaginn 5. október 2025 17:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Nýtt fyrirkomulag í Meistaradeildinni hefur vakið lukku, en það var tekið í notkun í fyrra. Í stað riðlakeppni eru 36 lið í einni deild, efstu 8 fara beint í 16-liða úrslit en sæti 9-24 í umspil um að fylgja þangað. Helgi vill breyta þessu aðeins.

„Mér finnst þetta fyrirkomulag vissulega skemmtilegra en það gamla en ég vil bara að efstu 16 fari áfram, ekki 24. Ég held að það yrði miklu meira spennandi, þú mættir minna við því að misstíga þig,“ sagði hann í þættinum.

Tómas segir ljóst að þetta sé hannað fyrir stóru liðin. „Það er svolítið verið að tryggja að stærstu liðin fari áfram með þessu fyrirkomulagi, þau fá auka séns.“

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim
433Sport
Í gær

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“

Tómas sleginn yfir uppsögn Davíðs – „Ég ætla þá rétt að vona það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi

Breiðablik Íslandsmeistari eftir sigur á Víkingi
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester-liðin á meðal fjölda áhugasamra

Manchester-liðin á meðal fjölda áhugasamra
433Sport
Fyrir 2 dögum

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Faðir Bellingham heldur áfram og er byrjaður að bögga þjálfarann núna

Faðir Bellingham heldur áfram og er byrjaður að bögga þjálfarann núna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim

Þetta er það sem vantar helst hjá United að mati Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Southgate óttast þetta ef hann tekur við United

Southgate óttast þetta ef hann tekur við United