fbpx
Laugardagur 04.október 2025
433Sport

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“

433
Laugardaginn 4. október 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham í enska boltanum. Félagið skipti um stjóra á dögunum. Graham Potter var rekinn og inn er kominn Nuno Espirito Santo.

„Ég hafði trú á honum, en þetta var ekki að virka. Ég þoli ekki svona þjálfara sem eru svo þrjóskir að þeir geta ekki sætt sig við að hafa rangt fyrir sér. Bara: Ég ætla að hafa þetta þriggja hafsenta kerfi og Ward-Prowse á miðjunni þó þetta sökki,“ sagði Tómas um Potter.

„Þetta var alveg búið. Nuno kom inn og sá Ward-Prowse á æfingu og áttaði sig á að hann væri búinn. Hann verður heima meðan við skellum okkur til Liverpool. Hann þorir að taka ákvarðanir, því Todibo var líka skilinn eftir heima,“ sagði Tómas enn fremur, en West Ham gerði jafntefli við Everton í fyrsta leik Nuno.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað

Juliana átti lífið framundan þegar hún var tekin með eiturlyf á flugvelli – Hjartnæmt bréf sem hún sendi móður sinni opinberað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim

Leikur helgarinnar breytir engu fyrir stöðu Amorim
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Áfall fyrir Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt

Real farið að efast um varnarmann Liverpool sem getur komið frítt
433Sport
Í gær

Faðir Bellingham heldur áfram og er byrjaður að bögga þjálfarann núna

Faðir Bellingham heldur áfram og er byrjaður að bögga þjálfarann núna
433Sport
Í gær

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Í gær

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“
433Sport
Í gær

Tekur óvænt við landsliði Úsbekistan

Tekur óvænt við landsliði Úsbekistan
433Sport
Í gær

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“

Tóku Arnar til bæna í beinni á Sýn í gær: Sakaður um virðingarleysi – „Mér fannst það aðeins skrýtið“