fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Stuðningsmenn Chelsea brjálaðir yfir nýjasta útspili Boehly og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 14:30

Todd Boehly, eigandi Chelsea. (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Chelsea hafa gagnrýnt ákvörðun félagsins um að spila markatónlist á heimaleikjum liðsins.

Þetta var fyrst gert í 1-0 sigri Chelsea á Benfica í Meistaradeildinni á þriðjudag, þar sem sjálfsmark Richard Rios eftir fyrirgjöf Alejandro Garnacho tryggði sigur gegn fyrrum Jose Mourinho og hans mönnum.

Stuðningsmenn hafa farið mikinn á samfélagsmiðlum og krefjast margir þess að þetta hætti þegar í stað.

Bandaríkjamaðurinn Todd Boehly er eigandi Chelsea og er talið að hann eigi frumkvæðið að þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“

Valur segir frá kjaftasögu sem hann heyrði frá Hlíðarenda – „Af hverju ertu að skipta?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki