fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Ríkharð segir áhugaverðar sögur á kreiki um hugsanlega heimkomu Heimis

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur skoðar það að ráða Heimi Hallgrímsson sem þjálfara karlaliðsins, ef hann losnar á næstunni. Ríkharð Óskar Guðnason sagði að sögur væru á kreiki um þetta í Þungavigtinni.

Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Íslands stýrir Írlandi í dag en hefur verið talað um að pressa sé á honum eftir erfiða byrjun í undankeppni HM. Næstu leikir eru gegn Portúgal og Armeníu síðar í mánuðinum.

Heimir á að baki frábæran þjálfaraferil og yrði risabiti fyrir Hlíðarendafélagið, sem hefur valdið vonbrigðum í undanförnum leikjum og er svo gott sem úr leik í toppbaráttu Bestu deildarinnar.

Srdjan Tufegdzic, Túfa, er þjálfari liðsins í dag en óvissa er um framtíð hans í starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool úrskurðuð gjaldþrota

Fyrrum hetja Liverpool úrskurðuð gjaldþrota
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki

Setja fram samsæriskenningu um það af hverju framherji Chelsea spilar ekki
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool