fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Eru til í að ganga að verðmiða Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton hefur mikinn áhuga á að fá brasilíska framherjann Gabriel Jesus frá Arsenal og er félagið reiðubúið að borga 30 milljónir punda, sem er það sem Skytturnar vilja fyrir leikmanninn.

Þetta kemur fram í ítölskum miðlum, en hinn 28 ára gamli Jesus hefur verið orðaður við Roma þar í landi. Þar segir að Everton leiði nú kapphlaupið um kappann.

Jesus er meiddur eftir að hafa slitið krossband í janúar og gengist undir aðgerð. Gert er ráð fyrir að hann geti snúið aftur eftir áramót, en hann er ekki lengur í framtíðarplönum Mikel Arteta eftir komu Viktor Gyökeres í sumar.

Arsenal vill losna við leikmanninn fyrr en síðar og gæti hann því farið til Everton strax í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Minnkandi tekjur og taprekstur fyrir sölu

Minnkandi tekjur og taprekstur fyrir sölu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“

Arnar útskýrir hvers vegna hann heyrði ekki í Jóa Berg – „Ágætt að mynda sér vinnureglur, annars fer allt í tóma þvælu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum hetja Liverpool úrskurðuð gjaldþrota

Fyrrum hetja Liverpool úrskurðuð gjaldþrota
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United

Garnacho opnar sig um síðustu mánuðina hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár
433Sport
Í gær

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika