fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Blikar fengu högg í Sviss í fyrsta leik Sambandsdeildarinnar – Gísli Gottskálk ónotaður varamaður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 18:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik hóf vegferð sína í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar í kvöld gegn Lausanne á útivelli í Sviss.

Liðið átti í tölverðum vandræðum í leiknum og tapaði að lökum 3-0, öll mörkin komu á fyrsta hálftíma leiksins.

Breiðablik átti tvær tilrauni á mark Lausanne en heimamenn áttu sjö tilraunir á mark Blika.

Næsta verkefni Blika er eftir þrjár vikur þegar liðið mætir KuPS frá Finnlandi.

Í sömu keppni vann Crytsal Palace sigur á Dynamo Kiev og Guðmundur Þórarinsson spilaði þrjár mínútur í sigri FC Noah á Rijeka.

Gísli Gottskálk Þórðarson var ónotaður varamaður í 4-1 sigri Lech Poznan á Rapid Vín.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Annar frá Þrótti ráðinn til KSÍ

Annar frá Þrótti ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Amorim mátti ekki selja þrjá leikmenn en tveir þeirra eru farnir

Amorim mátti ekki selja þrjá leikmenn en tveir þeirra eru farnir
433Sport
Í gær

Bjarni Jó hættur með Selfoss

Bjarni Jó hættur með Selfoss
433Sport
Í gær

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“

Kókaín-konan sendir mömmu sinni bréf úr fangelsi – „Hvort sem það er gott eða slæmt, þá finnst mér þetta vera blessun frá Guði“