fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Annar frá Þrótti ráðinn til KSÍ

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:55

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amir Mehica hefur verið ráðinn í stöðu markmannsþjálfara A-landsliðs kvenna. Áður hafði KSÍ tilkynnt um ráðningu Ólafs Helga Kristjánssonar sem aðstoðarþjálfara og með ráðningu Amirs hefur nú verið fyllt í lausar stöður í þjálfarateyminu.

Bæði Ólafur og Amir koma frá Þrótti og mun sá síðarnefndi halda starfinu áfram þar samhliða stöðunni hjá landsliðinu.

Þorsteinn Halldórsson er sem kunnugt er aðalþjálfari liðsins og Gunnhildur Yrsa er þrekþjálfari.

Amir er reynslumikill þjálfari sem er með UEFA A gráðu í markmannsþjálfun. Hann þjálfaði markverði hjá Aftureldingu um nokkurra ára skeið, auk þess að hafa verið markmannsþjálfari í yngri landsliðum hjá KSÍ síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar
433Sport
Í gær

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Í gær

Uppselt á báða leiki Íslands

Uppselt á báða leiki Íslands