fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Amorim mátti ekki selja þrjá leikmenn en tveir þeirra eru farnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóra Manchester United, Ruben Amorim, var tjáð að þrír leikmenn væru alls ekki til sölu er hann tók við Manchester United fyrir tæpu ári síðan. The Guardian segir frá þessu.

United hefur lítið getað undir stjórn Amorim, sem tók við af Erik ten Hag. Gengið hefur ekkert batnað og talið er að hiti sé undir Portúgalanum þessa dagana.

Amorim styrkti lið sitt nokkuð vel í sumar og losaði sig við aðra leikmenn, tveir þeirra voru Alejandro Garnacho og Rasmus Hojlund, sem fóru til Chelsea og Napoli.

Það vekur athygli að samkvæmt Guardian voru þeir báðir á þessum þriggja manna lista. Kobbie Mainoo var þar einnig og er hann sá eini sem er eftir á Old Trafford.

Mainoo er þó einnig orðaður við brottför. Hann er ekki sáttur við sitt hlutverk hjá Amorim, en hann spilaði stóra rullu hjá Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“

Fékk pillu frá félaga sem virðist hafa ræst – „„Þegar þú verður 25 prósent fífl og 75 prósent leiðtogi“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina

Gefur Arne Slot ráð – Verður að bekkja eina stærstu stjörnu liðsins til að laga hlutina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum

Segir ríkisstjórn Íslands setja stein í götu íþróttafélaga með veiðigjöldum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Carragher heldur áfram að hjóla í Arne Slot – „Ég held að topplið spili ekki þannig“

Carragher heldur áfram að hjóla í Arne Slot – „Ég held að topplið spili ekki þannig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár

Þekktur leikvangur jafnaður við jörðu – Á að vera klár eftir fimm ár
433Sport
Í gær

Uppselt á báða leiki Íslands

Uppselt á báða leiki Íslands
433Sport
Í gær

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára