fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Uppselt á báða leiki Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 12:48

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er uppselt á báða leiki Íslands, gegn Úkraínu og Frakklandi, á heimavelli síðar í mánuðinum.

Þetta gerist í kjölfar þess að Strákarnir okkar áttu frábæran landsliðsglugga í september og eru markmið um að fara í umspil um sæti á HM á næsta ári vel á lífi.

Leikurinn gegn Úkraínu er föstudaginn 10. október og leikurinn við Frakka þremur sólarhringum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Heimir hverfur á braut

Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim

Fær að koma aftur á æfingar hjá Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur
433Sport
Í gær

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“

Hefur verulegar áhyggjur af stöðu Wirtz á Anfield – „Ég sé ekki hvar hann passar inn í þetta lið“
433Sport
Í gær

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti

Stefnir í mikið högg í reksturinn í Smáranum – Geta unnið það upp með þessum hætti