fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Svona er landsliðshópur Ómars Inga

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 17:00

Ómar Ingi. Mynd: HK

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari U15 ára landsliðs karla, hefur valið hóp til úrtaksæfinga síðar í mánuðinum.

Fara þær fram dagana 7.-9.október og verða í knatthúsinu Miðgarði í Garðabæ.

Hópurinn
Aron Ingi Hauksson – Breiðablik
Princ Zeli – Breiðablik
Reynar Erik Henrysson – Breiðablik
Guðmundur Bragi Guðmundsson – Breiðablik
Axel Höj Madsson – FH
Gísli Þór Árnason – Fram
Guðmundur Þórðarson – HK
Hafþór Davíðsson – Keflavík
Lárus Högni Harðarson (M) – KR
Marinó Leví Ottósson – KR
Ólafur Sigurðsson – KR
Þorbergur Orri Halldórsson – KR
Alexander Úlfar Antonsson – Selfoss
Ólafur Eldur Ólafsson – Selfoss
Emil Nói Auðunsson – Selfoss
Steindór Orri Fannarsson (M) – Selfoss
Andri Árnason – Stjarnan
Andri Fannar Þorleifsson – Stjarnan
Arnar Breki Björnsson – Stjarnan
Matthías Choi Birkisson – Stjarnan
Brynjar Ingi Sverrisson – Stjarnan
Eyþór Orri Þorsteinsson – Stjarnan
Fannar Heimisson – Stjarnan
Kristinn Kaldal – Þróttur
Aron Mikael Vilmarsson – Þróttur R.
Loki Kristjánsson – Valur
Magnús Þór Hallgrímsson (M) – Valur
Tjörvi Franklín Bjarkason – Valur
Benedikt Gunnarsson – Völsungur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír kostir í boði fyrir Mainoo

Þrír kostir í boði fyrir Mainoo
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er nú sagður efstur á óskalistanum

Er nú sagður efstur á óskalistanum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool