fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nicolas Jackson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Bayern Munchen í gær í 5-1 sigri á Pafos frá Kýpur í Meistaradeildinni.

Framherjinn gekk í raðir Bayern frá Chelsea á láni í sumar og dýrkar lífið í Þýskalandi það sem af er.

„Ég er svo glaður hér og allir hafa tekið virkilega vel á móti mér,“ sagði Jackson eftir leikinn í gær.

Hann hefur ekki farið leynt með það að hann vilji ganga endanlega í raðir Bayern næsta sumar, en ekkert er þó öruggt í þeim efnum.

„Mér líður eins og ég sé kominn heim. Við þurfum samt að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin

Risatíðindi fyrir Mílanó-félögin
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tíu sem gætu tekið við starfi Heimis í Hafnarfirðinum

Tíu sem gætu tekið við starfi Heimis í Hafnarfirðinum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi

Íslenskir dómarar að störfum í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona gengur miðasalan á stórleikina fyrir sig

Svona gengur miðasalan á stórleikina fyrir sig
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Heimir hverfur á braut
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“

Varð hugsað til annars brottreksturs eftir fréttirnar af Davíð – „Eruði hálfvitar?“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær

Gagnrýndi enska dómara harðlega eftir gult spjald í gær
433Sport
Í gær

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur

Klopp saknar þess ekkert að þjálfa og segist ekki ætla að gera það aftur
433Sport
Í gær

Keflvíkingar skipta um þjálfara

Keflvíkingar skipta um þjálfara