fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

United reynir að fá æfingaleik í Sádí Arabíu til að fá aur í kassann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er að skoða það alvarlega að setja upp æfingaleiki í miðri viku til að reyna að afla félaginu tekna.

United er ekki í neinni Evrópukeppni í ár og því er álagið lítið.

Samkvæmt Athletic er félagið að skoða kosti þess að spila meðal annars leiki í Sádí Arabíu.

Það gæti gefið vel í aðra hönd að spila slíkan leik. PSG fór í ferðalag til Riyadh árið 2023 og mætti þar stjörnuliði deildarinnar.

Ljóst er að United gæti hugsað sér eitthvað slíkt til að reyna að fá tekjur í kassann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar

Elskar að spila fyrir Bayern en veit ekki hvað gerist næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára

Samúel opnar sig um brotthvarf Davíðs Smára
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool