fbpx
Fimmtudagur 02.október 2025
433Sport

Ríkharð segir áhugaverðar sögur á kreiki um hugsanlega heimkomu Heimis

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur skoðar það að ráða Heimi Hallgrímsson sem þjálfara karlaliðsins, ef hann losnar á næstunni. Ríkharð Óskar Guðnason sagði að sögur væru á kreiki um þetta í Þungavigtinni.

Þessi fyrrum landsliðsþjálfari Íslands stýrir Írlandi í dag en hefur verið talað um að pressa sé á honum eftir erfiða byrjun í undankeppni HM. Næstu leikir eru gegn Portúgal og Armeníu síðar í mánuðinum.

Heimir á að baki frábæran þjálfaraferil og yrði risabiti fyrir Hlíðarendafélagið, sem hefur valdið vonbrigðum í undanförnum leikjum og er svo gott sem úr leik í toppbaráttu Bestu deildarinnar.

Srdjan Tufegdzic, Túfa, er þjálfari liðsins í dag en óvissa er um framtíð hans í starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor stoltur eftir verðlaun helgarinnar: Fór í hjartaaðgerð í vetur – „Hefur þetta því í raun enn meiri þýðingu fyrir mig“

Viktor stoltur eftir verðlaun helgarinnar: Fór í hjartaaðgerð í vetur – „Hefur þetta því í raun enn meiri þýðingu fyrir mig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford

Forráðamenn Barcelona tjá sig um framtíð Rashford
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er landsliðshópur Ómars Inga

Svona er landsliðshópur Ómars Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?

Er Jóhannes Karl sá útvaldi í Kaplakrika?
433Sport
Í gær

Arnar segir leikmenn á undan Jóhanni í röðinni – „Ég tilkynnti honum þetta ekki“

Arnar segir leikmenn á undan Jóhanni í röðinni – „Ég tilkynnti honum þetta ekki“
433Sport
Í gær

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum