fbpx
Miðvikudagur 01.október 2025
433Sport

Bjarni Jó hættur með Selfoss

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 18:36

Mynd/Selfoss

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild Selfoss og Bjarni Jóhannsson hafa komist að samkomulagi um að endurnýja ekki samning sinn.

Bjarni tók við liði Selfoss haustið 2023 og kom liðinu upp um deild með mjög svo sannfærandi hætti á sínu fyrsta tímabili, sumarið 2024. Þá stóð liðið uppi sem sigurvegari Fótbolta. net bikarsins sama ár og lyfti titlinum á Laugardalsvelli. Niðurstaðan á nýafstöðnum tímabili var vonbrigði en liðið leikur í 2.deild að ári.

,,Ég vil koma á framfæri innilegum þökkum til Selfyssinga. Takk fyrir samstarfið og stuðninginn á þessum tíma sem ég hef verið þjálfari. Það hefur verið heiður að vinna með ykkur öllum og eftir sitja fullt af frábærum minningum. Ég óska ykkur alls hins besta í framtíðinni” segir Bjarni.

„Knattspyrnudeild Selfoss vill þakka Bjarna fyrir ánægjulegt samstarf og góðar stundir. Við óskum honum velfarnaðar í þeim verkefnum sem hann mun taka sér fyrir hendur,“ segir á vef Selfoss.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika

Arftaki Heimis búinn að skrifa undir í Kaplakrika
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar

Orri Steinn súr og dapur í bragði þegar hann hringdi í Arnar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum

Áhugaverður nýr landsliðshópur Arnars: Aron Einar með – Jóhann Berg og Gylfi úti í kuldanum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool

Vandræði fyrir stuðningsmenn Chelsea og Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik

Mourinho fór illa með leikmann Chelsea í viðtölum eftir leik
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“

Spurður út í Trent eftir að hann framlengdi við Arsenal – „Ég hef ekki unnið neitt hér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Högg í maga Liverpool

Högg í maga Liverpool
433Sport
Í gær

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“

Hafnfirðingar ausa úr skálum reiði sinnar eftir tilkynningu kvöldsins – „Hvað eruði að spá?“
433Sport
Í gær

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika

Tvö mörk Berglindar dugðu ekki til og enn seinkar fögnuði Blika