fbpx
Mánudagur 17.febrúar 2025
433Sport

Ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rudi Garcia hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Belgíu.

Garcia er reynslumikill þjálfari sem hefur stýrt liðum eins og Napoli, Marseille og Roma.

Garcia tekur við af Domenico Tedesco, sem var rekinn á dögunum.

Belgía er í 8. sæti heimslista FIFA. Liðið féll úr leik í 16-liða úrslitum á EM síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Trent bætti met Gerrard
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um sambandið við Zlatan: ,,Hann segir það sem hann er að hugsa“

Tjáir sig um sambandið við Zlatan: ,,Hann segir það sem hann er að hugsa“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves

England: Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn Wolves
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hrafnkell segir þetta hafa verið afar heimskulega ákvörðun – „Þú vilt ekkert æsa í þeim“

Hrafnkell segir þetta hafa verið afar heimskulega ákvörðun – „Þú vilt ekkert æsa í þeim“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um ákvörðunina umdeildu: ,,Ég var ekki mikið að íhuga hann“

Arteta um ákvörðunina umdeildu: ,,Ég var ekki mikið að íhuga hann“
433Sport
Í gær

Jason Daði fær ekki markið – Breytt í sjálfsmark

Jason Daði fær ekki markið – Breytt í sjálfsmark
433Sport
Í gær

Arsenal má ekki nota undrabarnið í ensku úrvalsdeildinni

Arsenal má ekki nota undrabarnið í ensku úrvalsdeildinni