fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Staðfesta loksins félagaskiptin

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. janúar 2025 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hefur klárað kaupin á vængmanninum Khvicha Kvaratskhelia sem kemur frá Napoli.

Þetta staðfesti franska félagið í gær en Georgíumaðurinn er talinn kosta um 70 milljónir evra.

Um er að ræða eftirsóttan leikmann sem var orðaður við félög í ensku úrvalsdeildinni oftar en einu sinni.

Þessi öflugi 23 ára gamli leikmaður skrifar undir fjögurra ára samning og er bundinn í Frakklandi til ársins 2029.

Hann hjálpaði Napoli að vinna sinn fyrsta deildarmeistaratitil í 33 ár árið 2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar