Það er ljóst að vængmaðurinn Khvicha Kavaratshkelia er á förum frá liði Napoli á Ítalíu.
Kvaratshkelia hefur gert samning við Paris Saint-Germain í Frakklandi og verða kaupin staðfest mjög bráðlega.
Georgíumaðurinn kvaddi Napoli í gær en myndband af honum kveðja Napoli sem og Diego Maradona náðist á myndband.
Kvaratskhelia er eða var vinsæll á meðal stuðningsmanna Napoli áður en hann ákvað að yfirgefa félagið á nýju ári.
Myndband af þessu má sjá hér.
PSG bound Kvaratskhelia says an emotional goodbye to Napoli and Diego Maradona’s mural ❤️ pic.twitter.com/vAoAQWxvbE
— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) January 15, 2025