fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Tveir á blaði Arsenal í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar tvo framherja í janúarglugganum í kjölfar meiðsla Gabriel Jesus.

Það hefur lengi verið í umræðunni að Arsenal vanti framherja til að sækja þann stóra á Englandi og nú eru Viktor Gyokeres og Bryan Mbuemo orðaðir við liðið í franska blaðinu L’Equipe.

Gyokeres er einn eftirsóttasti leikmaður heims, en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting í Portúgal. Hann kostar þó 100 milljónir evra og Arsenal er hikandi við að greiða þá upphæð, allavega nú í janúar.

Þá er Mbuemo sem fyrr segir orðaður við liðið, en hann er að eiga frábært tímabil með Brentford.

Jesus meiddist í tapinu gegn Manchester United í enska bikarnum á dögunum og leikur grunur á að hann sé með slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn

Sjáðu ótrúlega uppákomu á Englandi í gær – Virtist klár í slagsmál við stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“

Stýrir United á sunnudag – „Það er einfaldlega ekki nógu gott“
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt
433Sport
Í gær

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki

Framtíð hans veltur á því hvort Salah fari eða ekki