fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Tveir á blaði Arsenal í janúar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 14:00

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal skoðar tvo framherja í janúarglugganum í kjölfar meiðsla Gabriel Jesus.

Það hefur lengi verið í umræðunni að Arsenal vanti framherja til að sækja þann stóra á Englandi og nú eru Viktor Gyokeres og Bryan Mbuemo orðaðir við liðið í franska blaðinu L’Equipe.

Gyokeres er einn eftirsóttasti leikmaður heims, en hann hefur raðað inn mörkum fyrir Sporting í Portúgal. Hann kostar þó 100 milljónir evra og Arsenal er hikandi við að greiða þá upphæð, allavega nú í janúar.

Þá er Mbuemo sem fyrr segir orðaður við liðið, en hann er að eiga frábært tímabil með Brentford.

Jesus meiddist í tapinu gegn Manchester United í enska bikarnum á dögunum og leikur grunur á að hann sé með slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“

Fær dóm eftir dónaleg skilaboð og að elta konuna uppi þegar hún var við störf – „Ég vil eignast börnin þín“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við

Carragher nefnir fjóra aðila sem hann telur að United eigi að reyna að fá til að taka við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn

Manchester United ætlar að blanda sér í slaginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus

Hafa sett fram kröfur sínar eftir að hafa hafnað fyrsta tilboði Juventus