fbpx
Föstudagur 14.febrúar 2025
433Sport

,,Hann minnir mig á Messi“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 20:38

Cole Palmer í baráttunni við Hákon Arnar Haraldsson. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer er ekki ósvipaður leikmaður og goðsögnin sjálf Lionel Messi að sögn fyrrum leikmanns Chelsea, Joe Cole.

Palmer hefur átt virkilega gott tímabil með Chelsea en hann skoraði í gær er liðið gerði 2-2 jafntefli við Bournemouth.

Palmer er með 14 mörk í 21 leik í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu og hefur einnig lagt upp önnur sex.

Cole starfaði sem sparkspekingur fyrir TNT Sports í gær þar sem hann líkti enska landsliðsmanninum við Messi.

,,Hann minnir mig á Messi.. Ég vil samt ekki setja þá pressu á hann!“ sagði Cole við TNT.

Messi er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar en hann leikur í dag með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur

Var nær dauða en lífi fyrir tveimur mánuðum en bati hans er ótrúlegur
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi

Ronaldo mokaði mest inn árið 2024 – Þetta voru 10 launahæstu íþróttamenn í heimi
433Sport
Í gær

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“

Lofaði vini sínum Range Rover bifreið ef þetta myndi gerast – ,,Rúðurnar brotnar og hurðin var ónýt“
433Sport
Í gær

Albert fær ekki að spila með Pogba

Albert fær ekki að spila með Pogba
433Sport
Í gær

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag

Ten Hag efstur á blaði í starf sem losnaði á mánudag
433Sport
Í gær

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli

Viðbrögð Arne Slot við dramatísku jöfnunarmarki Everton vekja athygli