Ekkert félag í ensku úrvalsdeildinni braut fjárhagsreglur á síðustu leiktíð og engum verður því refsað.
Everton og Nottingham Forest fengu bæði stigafrádrátt fyrir að halda sig ekki innan reglurammans í fyrra en sleppa nú.
Þá sleppur Leicester, sem hefur staðið í fjárhagskröggum, einnig við refsingu. Niðurstöðurnar lágu fyrir í dag.
🚨🏴 The Premier League has not charged any clubs for breaches of Profitability and Sustainability Rules last season, reports The Times. pic.twitter.com/lvd9RzPksY
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 14, 2025