fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

England: Liverpool, City og Chelsea gerðu jafntefli – Óvæntur sigur West Ham

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 14. janúar 2025 21:56

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjör í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en fjórir leikir fóru fram um kvöldið.

Stórlið Chelsea og Manchester City gerðu jafntefli en Reece James tryuggði Chelsea stig gegn Bournemouth undir lok leiks.

Fyrirliðinn kom inná sem varamaður og skoraði beint úr aukaspyrnu til að tryggja stig í skemmtilegum leik.

Phil Foden kom City í 2-0 gegn Brentford á útivelli en leiknum lauk að lokum með 2-2 jafntefli.

Nottingham Forest heldur áfram að næla í stig en liðið fékk Liverpool í heimsókn og lauk leiknum, 1-1.

Chelsea 2 – 2 Bournemouth
1-0 Cole Palmer
1-1 Justin Kluivert(víti)
1-2 Antoine Semenyo
2-2 Reece James

Brentford 2 – 2 Manchester City
0-1 Phil Foden
0-2 Phil Foden
1-2 Yoane Wissa
2-2 Christian Norgaard

West Ham 3 – 2 Fulham
1-0 Carlos Soler
2-0 Tomas Soucek
2-1 Alex Iwobi
3-1 Lucas Paqueta
3-2 Alex Iwobi

Nott. Forest 1 – 1 Liverpool
1-0 Chris Wood
1-1 Diogo Jota

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli

Jafnaði ótrúlegt met um helgina – Ósigrandi á útivelli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester

Búinn að skora jafnmörg mörk hjá nýja liðinu og hann gerði á tveimur tímabilum í Manchester
433Sport
Í gær

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“

Staða landsliðsins skoðuð – „Við eigum meiri möguleika með Arnar“
433Sport
Í gær

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna

Lengjubikarinn: Patrick með þrennu fyrir Val – Blikum mistókst að vinna
433Sport
Í gær

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það

Ummæli fyrrum leikmanns Arsenal vekja athygli – Telur að stuðningsmenn muni láta Arteta heyra það
433Sport
Í gær

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“

Aron viðurkennir að hafa ætlað sér stærri hluti – „Það er mesta pressan þarna, það er bara staðreynd“