fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Dortmund búið að samþykkja tilboð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Donyell Malen er á barmi þess að ganga í raðir Aston Villa frá Dortmund.

Kantmaðurinn hefur verið sterklega orðaður við Villa undanfarið en tilboðum félagsins var framan af hafnað.

Nú hefur Dortmund hins vegar samþykkt tilboð upp á 23 milljónir evra auk 3 milljóna evra síðar meir.

Þá hefur Malen sjálfur samið við Villa og á aðeins eftir að gangast undir læknisskoðun.

Malen, sem var í yngri liðum Arsenal á sínum tíma, var ekki fastamaður í byrjunarliði Dortmund og vildi því fara.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segist vera í formi ferilsins

Segist vera í formi ferilsins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga

Leikmaður United hugsanlega í bobba – Setti like við færslu þar sem hraunað var yfir Amorim og tvo liðsfélaga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Í gær

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur

Arsenal á skriði en allt í rugli hjá Liverpool – Mbappe skoraði fjögur
433Sport
Í gær

Fyrirliðinn kveður Víking

Fyrirliðinn kveður Víking