fbpx
Mánudagur 10.febrúar 2025
433Sport

Bruno Fernandes setti vafasamt met

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, setti vafasamt met í sigrinum á Arsenal í enska bikarnum.

Leikurinn var hádramatískur og fór alla leið í vítaspyrnukeppni. Átta gul spjöld voru gefin í leiknum og eitt rautt. Fékk Fernandes eitt gulu spjaldanna.

Þetta var 50. spjaldið sem hann fær sem leikmaður United. Frá því hann gekk í raðir United í byrjun árs 2020 hefur enginn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni fengið fleiri spjöld í öllum keppnum.

47 af þessum spjöldum hafa verið gul og 3 af þeim rauð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18

Sonur goðsagnarinnar fékk kallið 16 ára gamall – Fyrsti leikurinn með U18
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt

Allt sem Ronaldo segir í viðtölum er satt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn

Ein stærsta stjarnan ekki valin í leikmannahópinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“

Ummæli Guardiola vekja athygli: ,,Velkominn í ensku úrvalsdeildina“