fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Bjarki Már ómyrkur í máli – „Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall“

433
Laugardaginn 11. janúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Víkingur spilar heimaleik sinn í útsláttarkeppni Sambansdeildarinnar gegn Panathinaikos líklega í Farum, skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, á heimavelli Nordsjælland. Þar er undirlagið gervigras.

video
play-sharp-fill

„Þetta er ekki of stór stúka sem er að mínu mati gott,“ sagði Hrafnkell.

Víkingur spilaði heimaleiki sína í Sambandsdeildinni fyrir áramót á Kópavogsvelli á undanþágu frá UEFA. Framkvæmdir á Laugardalsvelli standa yfir og hann því ekki nothæfur á meðan. Því er enginn löglegur völlur á Íslandi sem stendur.

„Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall, að við séum ekki með stað undir þessa leiki, miðað við hvað íþróttir eru stór partur af okkar samfélagi,“ sagði Bjarki um málið, en mikil umræða hefur verið lengi um aðstöðumál fyrir boltaíþróttir í Laugardalnum og seinaganginn í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar

Arne Slot telur sig ekki þurfa að kaupa miðvörð í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára
433Sport
Í gær

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur

Segir frá skilaboðum sem hann fékk eftir ummæli í sjónvarpi – Áttaði sig á því að hann væri mannlegur
433Sport
Í gær

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni

Settur í leyfi vegna rannsóknar – Grunaður um kynþáttafordóma og kynferðislega áreitni
Hide picture