fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Bjarki Már ómyrkur í máli – „Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall“

433
Laugardaginn 11. janúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Víkingur spilar heimaleik sinn í útsláttarkeppni Sambansdeildarinnar gegn Panathinaikos líklega í Farum, skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, á heimavelli Nordsjælland. Þar er undirlagið gervigras.

video
play-sharp-fill

„Þetta er ekki of stór stúka sem er að mínu mati gott,“ sagði Hrafnkell.

Víkingur spilaði heimaleiki sína í Sambandsdeildinni fyrir áramót á Kópavogsvelli á undanþágu frá UEFA. Framkvæmdir á Laugardalsvelli standa yfir og hann því ekki nothæfur á meðan. Því er enginn löglegur völlur á Íslandi sem stendur.

„Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall, að við séum ekki með stað undir þessa leiki, miðað við hvað íþróttir eru stór partur af okkar samfélagi,“ sagði Bjarki um málið, en mikil umræða hefur verið lengi um aðstöðumál fyrir boltaíþróttir í Laugardalnum og seinaganginn í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador

United vill fleiri ungstirni – Fá samkeppni frá Atletico og Bayern um leikmann frá Ekvador
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja

Tólf félög vilja Mainoo en hann er búinn að velja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni

Elías Már sagður vera að skrifa undir í Víkinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi

Gómaður án ökuréttinda á 20 milljóna króna bíl sem var sagður í hættulegu ástandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá framherja Manchester United í janúar

Vilja fá framherja Manchester United í janúar
Hide picture