fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Bjarki Már ómyrkur í máli – „Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall“

433
Laugardaginn 11. janúar 2025 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður á handbolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Víkingur spilar heimaleik sinn í útsláttarkeppni Sambansdeildarinnar gegn Panathinaikos líklega í Farum, skammt fyrir utan Kaupmannahöfn, á heimavelli Nordsjælland. Þar er undirlagið gervigras.

video
play-sharp-fill

„Þetta er ekki of stór stúka sem er að mínu mati gott,“ sagði Hrafnkell.

Víkingur spilaði heimaleiki sína í Sambandsdeildinni fyrir áramót á Kópavogsvelli á undanþágu frá UEFA. Framkvæmdir á Laugardalsvelli standa yfir og hann því ekki nothæfur á meðan. Því er enginn löglegur völlur á Íslandi sem stendur.

„Það er önnur umræða en það er auðvitað skandall, að við séum ekki með stað undir þessa leiki, miðað við hvað íþróttir eru stór partur af okkar samfélagi,“ sagði Bjarki um málið, en mikil umræða hefur verið lengi um aðstöðumál fyrir boltaíþróttir í Laugardalnum og seinaganginn í þeim efnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
Hide picture