fbpx
Laugardagur 25.janúar 2025
433Sport

Messi ekki uppáhalds leikmaður undrabarnsins – Horfði meira á aðra stjörnu í liðinu

Victor Pálsson
Föstudaginn 10. janúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lamine Yamal er einn efnilegasti ef ekki efnilegasti leikmaður heims í dag en hann spilar fyrir Barcelona.

Yamal er aðeins 17 ára gamall og er gríðarlegt efni en hann mætti á marga leiki Barcelona sem krakki og horfði minna á Lionel Messi en margir.

Hetja Yamal var Brasilíumaðurinn Neymar sem er í dag hjá Al-Hilal í Sádi Arabíu en var þó frábær fyrir Börsunga á sínum tíma.

,,Ég var fimm ára gamall þegar ég sá hann hjá Santos en þegar ég var sjö ára þá sá ég hann spila á Nou Camp fyrir Barcelona,“ sagði Yamal.

,,Það var ótrúlegt að fylgjast með honum. Já það er rétt að Messi hafi líka verið þarna en hann var eitthvað annað.“

,,Neymar hefur alltaf verið mín fyrirmynd. Hann er stjarna, hann er goðsögn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu

Flýgur til Spánar og klárar skiptin – Greiða laun hans næstum því að fullu
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann

Kári segir að það yrði martröð fyrir Ísland að missa þennan leikmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“

Ríkharð skellti sér í Björnsbakarí og fékk þar risatíðindi – „Hann fullyrti það“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“

Jorginho tjáir sig um framtíðina – „Það er möguleiki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“

Fulltrúi í bæjarráði um fjármál FH: „Ekki hlutverk bæjarsjóðs Hafnarfjarðar að bjarga lánardrottnum félagsins“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar

Róbert Frosti seldur til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Nagelsmann skrifar undir
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila

Arteta viðurkennir að það séu litlar líkur á að undrabarnið muni spila
433Sport
Í gær

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið

Landsliðsfyrirlðinn harðlega gagnrýndur eftir gærkvöldið