fbpx
Þriðjudagur 30.september 2025
433Sport

Kenna Bellingham um vandræði Real Madrid

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 30. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid virðist hafa misst yfirburðastöðu sína í stórleikjum og spænskir fjölmiðlar benda á Jude Bellingham sem hluta af vandanum.

Liðið beið 5-2 afhroð gegn erkifjendunum í Atlético Madrid um helgina, sem er stærsta tap liðsins í Madrídarslag í 75 ár. Tap gegn stórliðum á borð við Barcelona, Arsenal og PSG á síðasta tímabili hefur einnig orðið til þess að fjölmiðlar á Spáni telja „ósigrandi“ ímynd Real vera fallna.

Bellingham lék sinn fyrsta leik á tímabilinu í þessari viðureign, en stuðningsmannasíður bentu á að hann virtist ekki vera í nægilega góðu formi til að takast á við harðan og líkamlegan slag.

Þó er það nokkuð ósanngjarnt að kenna Englendingnum einum um hann var að snúa aftur eftir aðgerð vegna þráláts axlarmeiðslis sem héldu honum frá keppni í tæpa þrjá mánuði.

Samt héldu spænsku fjölmiðlarnir ekki aftur af sér. „Bellingham var týndur,“ skrifaði Marca.

„Hann er langt frá sínu besta og lítur enn út fyrir að vera á undirbúningstímabili,“ bætti AS við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst

Carraghar ekkert að skafa af því – Segir United að reka Amorim sem allra fyrst
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho mættur á Brúnna og er brattur – „Ég er sá stærsti“

Mourinho mættur á Brúnna og er brattur – „Ég er sá stærsti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins

Leikmenn Liverpool lítið sofið í nótt – Sjáðu flugeldasýninguna fyrir utan hótel liðsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Real Madrid skoðar tvo leikmenn Chelsea

Real Madrid skoðar tvo leikmenn Chelsea
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu

Hjón tóku ólátabelg í fóstur: Allt lék í lyndi en svo fór eiginkonan í helgarferð – Mikil drykkja og svakaleg læti úr svefnherberginu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enn einn ný nálgun hjá Arteta: Vill orrustuflugmann til starfa – „Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður“

Enn einn ný nálgun hjá Arteta: Vill orrustuflugmann til starfa – „Ef þú segir of mikið, þá ert þú dauður“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Á leið í hjartaaðgerð – Vandamálið kom upp við reglulega skoðun

Á leið í hjartaaðgerð – Vandamálið kom upp við reglulega skoðun
433Sport
Í gær

Gómaður í símanum undir stýri – Gæti fengið sekt

Gómaður í símanum undir stýri – Gæti fengið sekt