fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

United hefur áhuga á Kane – Tottenham opnar dyrnar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt enska götublaðinu Daily Star hefur Manchester United áhuga á því að fá Harry Kane framherja FC Bayern næsta sumar.

Fram hefur komið að Kane geti farið frá Bayern næsta sumar fyrir um 60 milljónir punda.

Kane sjálfur þarf hins vegar að láta Bayern vita af því í janúar hvort hann vilji fara aftur heim til Englands.

Kane er á sínu þriðja tímabili hjá Bayern en Thomas Frank stjóri Tottenham hefur opnað dyrnar fyrir endurkomu Kane til félagsins.

Kane hefur raðað inn mörkum hjá Bayern líkt og hann hafði gert hjá Tottenham áður en hann fór.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“

Opnar sig um gríðarlegt áfengisvandamál og segir frá hvað hann gerði – „Trúi því í alvöru að ef hún væri ekki til staðar, þá væri ég dáinn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum

Segir að Abramovich hafi verið mjög krefjandi eigandi að vinna fyrir – Segir frá morgni með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hinn ungi Rio skrifar undir

Hinn ungi Rio skrifar undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár

Enska stórliðið afar áhugasamt en verðmiðinn er hár
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba

Svona ætlar United sér að fjármagna kaupin á Baleba
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Snýr Gerrard aftur?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns

Aldrei liðið lengri tími milli marka eins manns
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi
433Sport
Í gær

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar

Staðfestir að þeir reyni við Bruno Fernandes næsta sumar
433Sport
Í gær

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Alonso með augastað á Evrópumeistara