fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Sætta sig við yfirvofandi niðurstöðu varðandi Guehi

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Crystal Palace hafa sætt sig við að Marc Guehi verði ekki áfram í herbúðum félagsins á næstu leiktíð. Sky Sports fjallar um málið.

Guehi var á leið til Liverpool á lokadegi félagaskiptagluggans á 35 milljónir punda þegar Palace hætti við að selja hann. Við það var leikmaðurinn ósáttur en hefur haldið áfram að spila og vera fyrirliði liðsins.

Samningur miðvarðarins rennur hins vegar út næsta sumar og Palace er að gefast upp á að reyna að fá hann til að framlengja. Fer hann því frítt næsta sumar, nema Palace reyni að fá einhvern pening fyrir hann í janúar.

Liverpool mun að öllum líkindum reyna að fá Guehi frítt næsta sumar. Þó hefur hann einnig verið orðaður við Real Madrid undanfarna daga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby

Fjórir úrvalsdeildarslagir í næstu umferð – Hákon heimsækir Grimsby
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar

Elías hélt hreinu í fyrstu umferð – Forest sótti stig til Spánar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina

Mainoo gerir þessa hluti til að reyna að komast aftur í náðina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli

Furðuleg uppákoma á þekktum áfangastað Íslendinga vakti athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skoðar næstu skref í lífinu

Skoðar næstu skref í lífinu
433Sport
Í gær

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið

Palmer tapaði baráttunni við rauðvínið
433Sport
Í gær

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann

Opinberar ótrúlegar kynlífsvenjur á hóteli í höfuðborginni – Starfsmaður á hótelinu aðstoðaði hann