fbpx
Fimmtudagur 25.september 2025
433Sport

Alonso með augastað á Evrópumeistara

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 25. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid hefur áhuga á Vitinha, miðjumanni Paris Saint-Germain, samkvæmt fjölmiðlum á Spáni.

Vitinha var algjör lykilmaður fyrir PSG er liðið varð Evrópumeistari í vor og hafnaði hann í þriðja sæti á Ballon d’Or verðlaunahátíðinni á dögunum.

Það er því ljóst að það verður flókið og dýrt fyrir Real Madrid að fá Vitinha, en félagið gæti verið með ás í erminni.

PSG hefur nefnilega áhuga á Rodrygo, kantmanni félagsins, og er hugsanlegt að hann gæti orðið hluti af hugsanlegum viðskiptum.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haaland í kapphlaupi við tímann

Haaland í kapphlaupi við tímann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga

Færa fallbaráttuslaginn uppi á Skaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega

Fundað í Trump turninum um að stækka HM hressilega
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoðar næstu skref í lífinu

Skoðar næstu skref í lífinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær

Arne Slot pirraður eftir heimsku framherjans í gær
433Sport
Í gær

Skrifar undir en lækkar í launum

Skrifar undir en lækkar í launum
433Sport
Í gær

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag