fbpx
Föstudagur 26.september 2025
433Sport

Skrifar undir en lækkar í launum

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong hefur samþykkt að skrifa undir nýjan samning við Barcelona samkvæmt spænska blaðinu Mundo Deportivo.

Miðjumaðurinn á aðeins ár eftir af núgildandi samningnum sínum en samkvæmt þessum fréttum er hann að skrifa undir þriggja ára framlengingu.

Munu laun Hollendingsins þó lækka með nýjum samningi til að stemma stigu við fjárhagsvandræðum Börsunga.

De Jong er lykilmaður hjá Barcelona og eru mikil gleðitíðindi fyrir félagið að halda honum, en önnur stórlið Evrópu hafa fylgst með gangi mála hjá kappanum undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“

Katie Price sviptir hulunni af fræga manninum sem kunni ekkert í rúminu – „Hann minnti mig á rauða Bosch vél sem ég á í bílskúrnum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir

Heimskan gæti kostað hann 80 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“

Ræddu alvarlega stöðu í Vesturbæ – „Aðrir þyrftu að skammast sín“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu

United kaupir gríðarlegt efni frá Kólumbíu
433Sport
Í gær

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann

Carragher hjólar í Arteta og segir hann ekki í sambandi við raunveruleikann
433Sport
Í gær

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga

Íslensk unglingalandslið í eldlínunni næstu daga