fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Níu barna faðir á leið í fangelsi fyrir að borga ekki meðlög

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anderson, fyrrum miðjumaður Manchester United, hefur verið dæmdur til fangelsisvistar í Brasilíu vegna vangoldinna meðlagsgreiðslna sem nema um 142.000 pundum, eða tæplega 25 milljónum króna.

Anderson á níu börn og hefur verið latur við að borga meðlög.

Dómurinn féll þann 3. september í fjölskyldudómstól í heimaborg hans, Porto Alegre, en fréttir af málinu bárust fyrst til fjölmiðla nú í vikunni.

Anderson í baráttunni við Samir Nasri í undanúrslitum Meistaradeildarinnar 2009. Getty Images

Samkvæmt dómnum á 37 ára gamli Brasilíumaðurinn yfir höfði sér 30 daga fangelsisvist nema hann greiði skuldina tafarlaust.

Samkvæmt brasilískum fjölmiðlum mun Anderson þurfa að afplána dóm sinn undir miklu eftirliti, sem felur í sér strangt eftirlit og litla sem enga útivist, ef pláss er í fangelsunum á svæðinu.

Ef fangelsisyfirvöld eru þó að kljást við plássleysi gæti hann komist inn þar sem hann má vinna eða stunda nám á daginn en verður vistaður í fangelsi á kvöldin.

Skuldirnar sem málið snýst um eru vegna meðlagsgreiðslna sem safnast höfðu upp til 28. júlí síðastliðins.

Anderson lék með Manchester United frá 2007 til 2015 og vann meðal annars fjóra Englandsmeistaratitla með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag

Gylfi að störfum í Evrópudeildinni í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur

Frábær seinni hálfleikur skóp íslenskan sigur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður

Ferdinand skilur ekki þessa áráttu hjá Amorim – Hefði hatað þetta sem leikmaður
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri

Mætti á rauða dregilinn með kærustuna sem er 38 árum yngri
433Sport
Í gær

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Í gær

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist