fbpx
Miðvikudagur 24.september 2025
433Sport

Mourinho stórhuga og vill stjörnu sem spilaði fyrir hann í Madríd

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 24. september 2025 08:00

Mourinho/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho er sagður vilja stórstjörnuna Karim Benezema til Benfica.

Portúgalinn tók við sem stjóri Benfica á dögunum af Bruno Lage, sem var rekinn fyrir tap í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar gegn Qarabag frá Aserbaísjan.

Eins og Mourinho er von og vísa er hann stórhuga og vill hann sækja Benzema, sem hann starfaði auðvitað með hjá Real Madrid á árum áður.

Benzema er á sínu þriðja tímabili með Al-Ittihad í Sádi-Arabíu, en verður hann samningslaus næsta sumar.

Ljóst er að Benfica getur ekki fengið hann fyrr en í fyrsta lagi í janúar, eða þá við lok samningsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni

Mjög óvænt að skrifa undir á Spáni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn

Segir flækja málið að vera kallaður goðsögn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum

Lúðvík velur stóran æfingahóp hjá landsliðinu – Yngsti sonur Willums í hópnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert

Krefjast þess að Ísrael verið hent úr keppni – Hóta því að taka fjármuni úr boltanum verði það ekki gert
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina

Hreinsar allt af samfélagsmiðlum eftir að hafa fengið skammir í hattinn um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist

Með alvarlegan heilaskaða eftir atvik um helgina – Er haldið sofandi og algjör óvissa um hvað gerist
433Sport
Í gær

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi

Óhugnanlegt myndband náðist um helgina – Réðst á manninn sem hefur ekki farið í klippingu lengi
433Sport
Í gær

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar

Vill fara frítt til Real Madrid næsta sumar