fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska blaðið Daily Express segir að næstu þrír leikir hafi mikið að segja um framtíð Ruben Amorim sem stjóra Manchester United.

Amorim hefur farið illa af stað á nýju tímabili og er United með fjögur stig eftir fjórar umferðir.

United tekur á móti Chelsea á heimavelli um komandi helgi en þar á eftir fylgja leikir gegn Brentford og Sunderland.

Svo kemur landsleikjafrí og þar gæti United skoðað breytingar ef Amorim kemur liðinu ekki á flug.

United tapaði illa gegn Mancehster City um liðna helgi og síðan þá hefur framtíð Amorim verið til umræðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga

Evrópumeistararnir sýndu hetju gærkvöldsins áhuga
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður

Tekjur United aldrei meiri en á síðustu leiktíð – Áfram taprekstur en miklu minni en árið áður
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann

Þetta er upphæðin sem United þarf að borga Amorim fyrir að reka hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum

Rómantík í beinni: Daðursleg skilaboð virðast hafa skilað árangri – Leikkonan beit á agnið hjá boltastráknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar

Vilja kaupa Mainoo frá United í janúar