fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Ten Hag hafnaði nýju starfi – Hefði kostað hann mikla peninga

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 17. september 2025 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi stjóri Manchester United, Erik ten Hag, hefur hafnað nýju starfi vegna þess að það gæti kostað hann milljónir evra, samkvæmt fréttum frá Hollandi.

Ten Hag var sagt upp störfum hjá Bayer Leverkusen fyrr í þessum mánuði eftir einungis tvo deildarleiki, og setti þar með met fyrir fljótasta brottrekstur í sögu þýsku Bundesligunnar. Fyrra metið stóð í fimm leiki.

Samkvæmt hollenska miðlinum De Telegraaf hefur Ten Hag nú þegar hafnað nýrri vinnu eftir brottreksturinn.

FC Twente, félagið sem Ten Hag hefur tengst áður, vonaðist til að fá hann aftur sem þjálfara, en voru snögglega hafnað.

Ástæðan er sögð vera sú að ef Ten Hag tæki við starfi svo fljótlega eftir brottreksturinn, myndi það hafa áhrif á starfslokasamning hans við Leverkusen sem nemur um 6 milljónum evra, eða rúmlega 860.000 krónum á dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færir sig um set í Ástralíu

Færir sig um set í Ástralíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar

City sagt ætla í harða baráttu við Liverpool næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“