fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Tuchel virðist skjóta nokkuð fast á Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel, landsliðsþjálfari Englands, virtist skjóta föstum skotum í átt að Jude Bellingham þegar hann hrósaði liðsheild og hugarfari leikmanna sinna eftir 5-0 sigur á Serbíu á þriðjudag.

Sigurinn var sá besti undir stjórn Þjóðverjans til þessa og kom án þess að stór nöfn eins og Bellingham, Phil Foden, Bukayo Saka og Cole Palmer væru með.

Það sem gladdi Tuchel þó mest var samheldnin innan liðsins. Þjálfarinn hefur áður lýst því að Bellingham geti „hrætt“ samherja sína með framkomu sinni og virtist hafa Real Madrid-stjörnuna í huga þegar hann sagði eftir leik:

„Það var engin viðhorfsbreyting eftir mistök, engin pirringur, engin hönd upp, engin augnaráð eða ljót orð. Þetta var lið sem vildi vinna og leggja sig fram í 90 mínútur,“ sagði Tuchel.

Tuchel bætti við: „Þetta er liðsíþrótt. Þessir leikmenn hafa gæðin og hungrið til að spila fyrir okkur og fyrir sitt land. Allir fá tækifæri. Ef stórt nafn missir af stórmóti, þurfum við lausnir. Ef hann missir af landsliðsverkefni, þurfum við lausnir. Við verðum að treysta þeim sem eru tiltækir og tilbúnir að vera besta útgáfan af sjálfum sér og besti liðsfélaginn og það gerðum við.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“

LIðsfélagi Gyökeres fer yfir það hvernig hann er – „Algjört skrímsli“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari

Hæstiréttur hafnar beiðni KA sem þarf að taka upp veskið og borga Arnari
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið

Mikil reiði eftir að aðilar reyndu að ná myndum af frægum nöktum karlmönnum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Í gær

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Í gær

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót

Reynir aftur að fara frá United eftir áramót
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt

Stuðningsmenn Liverpool spenntir – Nýjasti leikmaður liðsins í áflogum við stjörnu Liverpool í nótt