fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Þakkaði öllum samherjum sínum í Frakklandi fyrir að hafa ekki orðið að skúrki

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurélien Tchouaméni miðjumaður Real Madrid og franska landsliðsins var glaður í bragði eftir landsleik Frakklands og Íslands í fyrradag. Hann var feginn að vera ekki teiknaður upp sem skúrkur.

Tchouaméni fékk réttilega að líta rauða spjaldið í leiknum þegar hann tæklaði Jón Dag Þorsteinsson.

Tchouaméni þurfti að horfa á restina af leiknum í klefanum þar sem meðal annars mark var dæmt af íslenska landsliðinu.

Franski miðjumaðurinn var því léttur í lund eftir leik og þakkaði hverjum einasta samherja sínum fyrir að hafa klárað verkefnið. Hefði leikurinn ekki unnist er ljóst að gróf tækling Tchouaméni hefði verið mikið til umræðu.

Frakkland vann 2-1 sigur þar sem Tchouaméni átti gríðarlega stóran þátt í öðru marki liðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar

Áfall hjá City fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Í gær

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi

Roy Keane ræðir brottreksturinn hjá sínu gamla félagi
433Sport
Í gær

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“