fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 07:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Axel Kári Vignisson lögfræðingur KSÍ fjallaði um stöðu mála varðandi byggingu skólaþorps í Laugardalnum á síðasta fundi stjórnar KSÍ.

Framkvæmdir á svæðinu eru í fullum gangi og enn sem stendur eru þær framkvæmdir innan þess svæðis sem er deiliskipulagt sem svæði fyrir leikskóla.

KSÍ segir að fá svör heyrist frá borginni. „Almennt eru einu samskiptin til KSÍ um verkið frá verktakanum sjálfum en ekki frá borginni. Þorvaldur formaður og Eysteinn framkvæmdastjóri eiga fund með borgarstjóra í vikunni og þá hefur einnig verið boðaður samráðsfundur hagaðila í Laugardalnum vegna þessa máls að frumkvæði ÍSÍ,“ segir í fundargerð KSÍ.

Í fundagerðinni er áhyggjum deilt um þessar byggingar sem eiga að koma á bílastæði fyrir framan Laugardalsvöll. „Verið er að þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum og fulltrúar íþróttahreyfingarinnar almennt farnir að hafa áhyggjur m.a. þar sem lítið hefur einnig gerst í málum þjóðarhallar. Fulltrúar KSÍ á fundinum verða Axel lögfræðingur, Eysteinn framkvæmdastjóri og Þorvaldur formaður..“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll

Utan vallar: Næstum fullkominn gluggi Arnars – Fyllum Laugardalsvöll
433Sport
Í gær

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins

Margir Íslendingar reiðir yfir sjónvarpinu í gærkvöldi – Sýn sendi frá sér yfirlýsingu vegna málsins
433Sport
Í gær

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata

Birtir myndir sem vekja mikla athygli: Vakti furðu í barnaafmæli um daginn – Nú birtir hún mynd af sér án fata