fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 22:00

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forsala á báða heimaleiki Íslands í október er hafin á miðasöluvef KSÍ. Athugið að í forsölu er aðeins hægt að kaupa miða á báða leikina saman í pakka.

Með því að kaupa miða í forsölu hefur þú tryggt þér þitt sæti á báða þessa mikilvægu heimaleiki, sem jafnframt eru síðustu heimaleikir A-landsliðs karla á árinu.

Ljóst er að mikil eftirspurn er eftir miðum á þessa leiki og hvetur KSÍ fólk til að tryggja sér miða tímanlega. Hver kaupandi getur aðeins keypt sex miða í einu.

Verð á báða leikina má sjá á meðfylgjandi mynd.

Miðasala á staka leiki hefst á eftirfarandi dagsetningum:

Ísland – Úkraína, miðasala hefst mánudaginn 29. september kl. 12:00.
Ísland – Frakkland, miðasala hefst miðvikudaginn 1. október kl. 12:00.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg

Góður sigur hjá Íslandi í Lúxemborg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann

Ronaldo reiður Heimi Hallgrímssyni í kvöld : Fékk rautt spjald fyrir að slá til manns – Labbaði svo að Heimi og skammaði hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – „Bend it like Berg!“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik

Svona er byrjunarlið Íslands í kvöld – Jóhann Berg spilar sinn 100. landsleik