fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Arsenal sagt tilbúið að selja tvo sóknarmenn í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. september 2025 08:00

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er sagt tilbúið að skoða það að selja tvo sóknarmenn í janúar, félagið styrkti sig vel í sumar og minni spiltími bíður þessara manna.

Segja enskir miðlar að Gabriel Jesus framherjinn frá Brasilíu sé einn þeirra, hann er meiddur þessa stundina.

Jesus kom til Arsenal frá Manchester City fyrir nokkrum árum en ekki náð flugi hjá félaginu.

Leandro Trossard er sagður hinn sóknarmaðurinn sem Arsenal er tilbúið að selja, hann á undir högg að sækja.

Arsenal keypti bæði Noni Madueke og Eberechi Eze í sumar sem hefur skapað vandræði fyrir þessa tvo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Faðir Oscars ákærður

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni

Ólga í Brasilíu – Komnir á HM en ömurleg undankeppni