fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Isak mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexander Isak er mættur á sína fyrstu æfingu hjá Liverpool og getur farið að undirbúa sig undir frumraun sína fyrir félagið.

Isak skrifaði undir hjá Liveprool á lokadegi félagaskiptagluggans og fór svo beint í verkefni með sænska landsliðinu.

Isak tók lítið þátt í verkefninu þar sem hann æfði ekkert með Newcastle í sumar til að knýja fram skipti til Liverpool

Isak fær nú nokkrar æfingar hjá Liverpool fyrir leik liðsins gegn Burnley á útivelli á sunnudag.

Talið er að sænski framherjinn byrji á bekknum í þeim leik á meðan hann er að koma sér í gott líkamlegt form.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Faðir Oscars ákærður
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“

Orri Steinn: „Hvað hef ég gert af mér núna?“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum

Virgil van Dijk heiðraður í Hollandi – Stúka nefnd í höfuðið á honum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París

Góð frammistaða en grátleg niðurstaða í París
433Sport
Í gær

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands

Athyglisverð uppákoma í Frakklandi fyrir leik Íslands
433Sport
Í gær

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld