fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
433Sport

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Bræðurnir Andri Lucas og Daníel Tristan Guðjohnsen byrjuðu saman frammi fyrir íslenska landsliðið gegn Frökkum í svekkjandi 2-1 tapi í gær. Sá síðarnefndi var að byrja sinn fyrsta landsleik.

Þeir fóru svo í viðtöl við fjölmiðla eftir leik og stóðu þar hlið við hlið.

„Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum. Mér leið líka ótrúlega vel að hafa hann þarna því hann er líka bara svo góður í fótbolta. Þetta var geggjuð upplifun,“ sagði Andri Lucas eftir leik.

„Mér fannst ég alltaf hafa á tilfinningunni hvað hann væri að fara að gera og við náðum að tengja mjög vel. Þetta var fyrsti leikurinn okkar saman svo við byggjum bara ofan á þetta.“

Daníel Tristan var þá einnig spurður út í hvernig það hafi verið að spila með bróður sínum.

„Það er sérstök tilfinning, bara geggjuð. Fyrir leikinn hugsaði maður meira um það en svo er maður kominn inn á er þetta bara liðsfélagi.“

Hér að neðan má sjá viðtölin við þá báða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm

England með stórsigur: Ronaldo skoraði og Haaland setti fimm
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“

Daníel Tristan: „Þetta er bara það skemmtilegasta sem ég hef gert í lífi mínu“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París

Einkunnir leikmanna Íslands – Afar svekkjandi í París
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga

Þetta hafði þjóðin að segja um kvöldið – Dómaraskandall rændi Íslendinga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út