fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Fallegt augnablik Andra og Daníels Guðjohnsen í viðtölum eftir leik – „Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. september 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Bræðurnir Andri Lucas og Daníel Tristan Guðjohnsen byrjuðu saman frammi fyrir íslenska landsliðið gegn Frökkum í svekkjandi 2-1 tapi í gær. Sá síðarnefndi var að byrja sinn fyrsta landsleik.

Þeir fóru svo í viðtöl við fjölmiðla eftir leik og stóðu þar hlið við hlið.

„Hann var svo flottur, ég er svo stoltur af honum. Mér leið líka ótrúlega vel að hafa hann þarna því hann er líka bara svo góður í fótbolta. Þetta var geggjuð upplifun,“ sagði Andri Lucas eftir leik.

„Mér fannst ég alltaf hafa á tilfinningunni hvað hann væri að fara að gera og við náðum að tengja mjög vel. Þetta var fyrsti leikurinn okkar saman svo við byggjum bara ofan á þetta.“

Daníel Tristan var þá einnig spurður út í hvernig það hafi verið að spila með bróður sínum.

„Það er sérstök tilfinning, bara geggjuð. Fyrir leikinn hugsaði maður meira um það en svo er maður kominn inn á er þetta bara liðsfélagi.“

Hér að neðan má sjá viðtölin við þá báða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því

Sjáðu hjartnæmt myndband KSÍ til heiðurs Jóa Berg – Stjarna Manchester United búinn að deila því
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“

Jóhann Berg einlægur eftir magnaðan áfanga – „Mikill heiður fyrir mig og mína fjölskyldu, ég er ótrúlega stoltur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel

Fjögurra ára gömul spá virts tímarits um byrjunarlið Englands eldist misvel
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount

Stuðningsmaður Tottenham handtekinn eftir dónaskap í garð Mason Mount
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley

Staðfesta hvernig Evrópumótið 2028 verður – Byrjað í Cardiff og úrslitaleikurinn á Wembley