FJöldi landsleikja fór fram í gærkvöldi en þar á meðal var leikur Frakkalands og Íslands sem endaði með 2-1 tapi okkar manna sem börðust hetjulega.
Á sama tíma vann England 5-0 sigur gegn sterku liða Serba á útivelli, Harry Kane, Noni Madueke, Marc Guehi, Ezri Konza og Marcus Rashford skoruðu mörkin.
Þá vann Portúgal 2-3 sigur á Ungverjalandi á útivelli þar sem Cristiano Ronaldo var á meðal markaskorara.
Noregur slátraði svo Moldóvu 11-1 þar sem Erling Haaland skoraði meðal annars fimm mörk.
Martin Odegaard var einnig á meðal markaskorara í þeim leik.