fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. september 2025 18:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá París

Þrjú pör af bræðrum eru í leikmannahópum Frakklands og Íslands sem mætast í undankeppni HM í kvöld.

Daníel Tristan Guðjohnsen og Andri Lucas Guðjohnsen byrja saman í fremstu línu fyrir Ísland en það eru fleiri bræður sem spila í kvöld.

Theo og Lucas Hernandez og Khephren og Marcus Thuram eru nefnilega í franska liðinu. Theo og Marcus byrja en hinir eru á bekknum.

Leikurinn hefst nú klukkan 18:45 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah

Talað um að Liverpool sé farið að skoða arftaka fyrir Salah
433Sport
Í gær

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“

Howe ræðir málefni Isak í fyrsta sinn – „Samskiptin urðu erfið eftir það“